fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Gerði sig að fífli fyrir framan milljónir – Ætlaði að vera rosa harður en það mistókst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotar mættu Króatíu í Glasgow á Evrópumótinu í gær og þurftu að sætta sig við tap. Nikola Vlasic kom Króötum yfir á 17. mínútu. Callum McGregor jafnaði metin rétt fyrir hálfleik.

Á 62. mínútu kom Luka Modric gestunum yfir með stórkostlegu marki. Ivan Perisic innsiglaði svo sigur þeirra stundarfjórðungi síðar. Lokatölur 3-1.

Englendingar enda efstir í riðlinum með 7 stig. Króatía er í öðru sæti með 4 stig, jafnmörg og Tékkar en með betri markatölu. Bæði lið fara þó áfram í 16-liða úrslit. Skotar eru úr leik. Þier ljúka keppni með aðeins 1 stig.

Einn harður stuðningsmaður Skota var í fjölmenni að horfa á leikinn, BBC var með beina útsendingu og myndavélin var á manninum þegar hann ætlaði að vera harður og sparka borði í burtu.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða