fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Ræddu dramatíkina í Mosfellsbæ – ,,Saga liða sem eru í fallbaráttu“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 22:00

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markajafntefli Aftureldingar og Selfoss í Lengjudeildinni var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut á mánudag. Þar töldu meðlimir þáttarins að meiri stöðugleika vanti hjá báðum liðum.

Leikurinn var kaflaskiptur. Afturelding komst í 2-0 áður en Selfoss náði að snúa leiknum sér í vil, 2-3. Aftureldingu tókst þó að jafna aftur í 3-3. Það urðu lokatölur.

,,Þetta er nú kannski bara saga liða sem eru í fallbaráttu. Það eru kaflar hjá báðum liðum sem eru góðir en það er stöðugleiki í 90 mínútur sem vantar á báðum stöðum,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, þáttastjórnandi.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, tók í svipaðan streng.

,,Bæði lið þurfa líka að læra að verjast betur og halda aðeins markinu hreinu því bæði lið virðast alltaf leka inn mörkum.“ 

Rætt var um þennan leik sem og alla aðra leiki 7. umferðar Lengjudeildarinnar í þættinum á mánudag. Hann má nálgast hér fyrir neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor í liði vikunnar í Þýskalandi

Guðlaugur Victor í liði vikunnar í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elín Metta dregur sig úr landsliðshópnum

Elín Metta dregur sig úr landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurður G talar um ofsóknir frá RÚV: „Endar náttúrulega með þessum harmleik“

Sigurður G talar um ofsóknir frá RÚV: „Endar náttúrulega með þessum harmleik“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brugðið eftir óhugnanlegt atvik í Hollandi um helgina – Mildi að ekki skyldi hafa farið verr

Brugðið eftir óhugnanlegt atvik í Hollandi um helgina – Mildi að ekki skyldi hafa farið verr
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður Brynjar Níelsson næsti formaður KSÍ?

Verður Brynjar Níelsson næsti formaður KSÍ?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dauðinn ók framhjá heimavelli Newcastle í gær fyrir leik

Dauðinn ók framhjá heimavelli Newcastle í gær fyrir leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Salah flaug til Englands – Ætla að reyna að kreista út svakalegan samning

Umboðsmaður Salah flaug til Englands – Ætla að reyna að kreista út svakalegan samning
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stúka hrundi undan stuðningsmönnum í Hollandi

Sjáðu myndbandið: Stúka hrundi undan stuðningsmönnum í Hollandi
433Sport
Í gær

Barcelona á ekki einu sinni efni á að fá Pogba frítt

Barcelona á ekki einu sinni efni á að fá Pogba frítt