fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Mourinho hjólar í Bruno Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho þjálfari Roma hefur auglýst eftir því að Bruno Fernandes leikmaður Portúgals mæti til leiks á Evrópumótinu. Bruno sem var frábær með Manchester United hefur verið nánast ósýnilegur í fyrstu tveimur leikjum Portúgals.

Mourinho er harður í horn að taka þegar hann rýnir til gangs um samlanda sína en Portúgalar hafa titil að verja á EM.

„Portúgal er eitt af betri liðunum, þeir eiga að geta unnið alla,“ sagði Mourinho en Portúgal tapaði illa gegn Þýskalandi í síðasta leik, þarf liðið að ná í jafntefli hið minnsta gegn Frökkum í vikunni.

„Portúgal þarf ellefu leikmenn á vellinum sem leggja eitthvað á sig, í þessum tveimur leikjum hefur Bruno Fernandes verið á vellinum en hefur ekki spilað.“

„Ég vona að hann mæti til leiks gegn Frakklandi, hann er leikmaður með ótrúlega hæfileika. Hann getur sent boltann, hann getur skorað, tekið víti og skorað úr aukaspyrnum.“

„Hann getur gefið mikið af sér, í fyrstu tveimur leikjunum var hann hins vegar týndur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA