fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Verða þjálfaraskipti hjá FH? – ,,Heyri að Freyr sé bara á húninum í Krikanum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 15:30

Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football, segir að Freyr Alexandersson sé klár í að taka við karlaliði FH ef starfið losnar.

Freyr starfaði síðast sem aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar. Þar áður var hann aðstoðarmaður Erik Hamren hjá íslenska karlalandsliðinu. Hann hefur einnig stýrt kvennalandsliðinu.

Freyr leitar nú að nýju starfi og samkvæmt því sem fram kom í Dr. Football horfir hann á FH sem hugsanlegan áfangastað.

,,Ég heyri að Freyr Alexandersson sé bara á húninum í Krikanum,“ sagði Kristján Óli í nýjasta þættinum.

Hann sagði jafnframt að pressa væri farin að myndast á Loga Ólafssyni, núverandi þjálfara FH. Hafnfirðingar mæta Breiðabliki á útivelli á morgun.

,,Ef að fer illa á Kópavogsvelli á sunnudaginn þá er líklegt að gikkurinn verði hlaðinn,“ sagði Kristján.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu