fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Þetta eru stjórarnir sem eru enn á lista hjá Tottenham – ,,Klikkað“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 20:30

Ernesto Valverde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, Ralf Rangnick og Erik ten Hag eru enn á lista Tottenham yfir hugsanlega knattspyrnustjóra félagsins. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Stjóraleit félagsins hefur verið ansi skrautleg. Fyrr í sumar virtist Antonio Conte vera að taka við liðinu. Hann náði hins vegar ekki saman við félagið og ekkert varð úr því.

Næstur á blað var Paulo Fonesca. Viðræður við hann virtust vera á lokastigi þegar þeim skyndilega lauk.

Svo mætti Gennaro Gattuso í viðræður við félagið. Þeim viðræðum lauk þó eftir stuttan tíma.

Nú horfir félagið til Valverde, Rangnick og ten Hag. Staðan er þó sögð vera flókin.

,,Klikkað en kapphlaupið er enn í gangi,“ skrifaði Romano með færslu sinni um málið á Twitter.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Valur úr leik í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er stærsti draumur Kylian Mbappe

Þetta er stærsti draumur Kylian Mbappe
433Sport
Í gær

Real Madrid að bjóða stjörnu sinni nýjan samning

Real Madrid að bjóða stjörnu sinni nýjan samning
433Sport
Í gær

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“
433Sport
Í gær

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð
433Sport
Í gær

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna