fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Pogba hermdi eftir Ronaldo á blaðamannafundi

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 08:32

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var í góðum gír eftir að hafa sigrað Þýskaland á EM í gærkvöldi. Hann var þó ekki ánægður með það sem var fyrir framan hann á blaðamannafundinum.

Þar hafði bjórflösku verið stillt upp fyrir framan hann en Heineken er einn af stærstu styrktaraðilum mótsins. Pogba er múslimi og drekkur ekki áfengi. Því fjarlægði hann flöskuna sem stóð fyrir framan hann.

Bjórinn er 0,0 prósent en samt sem áður hafði Pogba engan áhuga á að hafa hann fyrir framan sig. Atvikið minnti mjög á atvik með Cristiano Ronaldo þegar hann fjarlægði tvær kókflöskur af borðinu á blaðamannafundi og sagði fólki að drekka vatn.

Það virðist virka hjá Ronaldo að drekka ekki kók því hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Portúgala á Ungverjum í gær. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað átti Pogba fínan leik á miðjunni hjá frökkum og átti til að mynda frábæra sendingu á Kylian Mbappe sem gaf boltann fyrir og Mats Hummels skoraði sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

White fer í læknisskoðun á miðvikudag

White fer í læknisskoðun á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varane færist nær Manchester United

Varane færist nær Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Aron lék í jafntefli

Aron lék í jafntefli
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“
433Sport
Í gær

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni