fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pickford útskýrir rifrildið við Stones

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 16:30

Pickford í leik með enska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford og John Stones áttu það til að rífast í leik Englands og Króatíu á dögunum. Var það vegna þess að Pickford sparkaði boltanum upp völlinn í staðinn fyrir að gefa boltann á samherja sína í vörninni. Mirror greinir frá.

„Þetta var úr markspyrnu þar sem markamaðurinn ræður. Mér finnst gott að horfa á stóru myndina og stundum leið mér eins og þeir væru að bíða eftir því að pressa á okkur og þá leið mér eins og það væri betri ákvörðun að sparka langt.

Hann segir að hann sé til í að sparka langt eða stutt, bara að það taki rétta ákvörðun á hverjum tímapunkti.

„Harry (Kane) gerir þetta mjög vel og Dominic (Calvert-Lewin) er með þessa stóru nærveru þar sem hann getur flikkað boltanum og haldið honum uppi. Hann veit hvenær ég ætla að sparka langt og hann er alltaf tilbúinn í það,“ segir Pickford um spörk sín.

Hann viðurkennir að spörkin hans séu ekki nægilega nákvæm en heldur því fram að hann sé að taka aukaæfingar til að verða betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið