fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Arsenal hafnar tilboði Aston Villa í ungstirnið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafnað tilboði Aston Villa í Emile Smith Rowe. Sagt er að Aston Villa hafi boðið 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann á tvö ár eftir af samningi sínum.

Aston Villa unnu Arsenal í kapphlaupinu um Emiliano Buendia en hann kostaði þá 33 milljónir punda.

Arsenal skoðar nú mögulegan skiptisamning við Real Madrid á Smith Rowe og Norðmanninum Martin Ødegaard sem spilaði á láni hjá Arsenal seinni helming tímabilsins sem var að líða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum