fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Arsenal hafnar tilboði Aston Villa í ungstirnið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafnað tilboði Aston Villa í Emile Smith Rowe. Sagt er að Aston Villa hafi boðið 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann á tvö ár eftir af samningi sínum.

Aston Villa unnu Arsenal í kapphlaupinu um Emiliano Buendia en hann kostaði þá 33 milljónir punda.

Arsenal skoðar nú mögulegan skiptisamning við Real Madrid á Smith Rowe og Norðmanninum Martin Ødegaard sem spilaði á láni hjá Arsenal seinni helming tímabilsins sem var að líða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk