fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Skemmtileg mynd frá Wembley í dag – ,,Þetta er ástæðan fyrir því að við þurftum áhorfendur aftur“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 17:00

Enskir stuðningsmenn á leik Englands og Króatíu á dögunum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtileg mynd af stuðningsmönnum gekk um Twitter á meðan leikur Englendinga og Króata stóð yfir í dag.

Leikið var á Wembley í Lundúnum, heimavelli enska liðsins. Það vann leikinn 1-0 með marki frá Raheem Sterling á 57. mínútu.

Þegar Sterling fagnaði marki sínu reyndu tveir stuðningsmenn í stúkunni að komast aðeins nær hetjunni sinni og skutluðu sér á dúk neðst í stúkunni. Á myndinni má sjá annan þeirra reyna að klöngrast yfir hinn.

Enski miðillinn CaughtOffside var einn af þeim sem birti myndina á Twitter. Með henni var skrifað ,,Þetta er ástæðan fyrir því að við þurftum áhorfendur aftur á leiki.“

Myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram í 3. umferð

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram í 3. umferð
433Sport
Í gær

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“
433Sport
Í gær

Myndir: Chelsea og Man City kynna nýja varabúninga til leiks

Myndir: Chelsea og Man City kynna nýja varabúninga til leiks