fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: England byrjar á sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 14:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann Króatíu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu. Leikurinn var liður í D-riðli mótsins. Leikið var á Wembley í Lundúnum.

Englendingar voru mun betri í upphafi. Phil Foden komst næst því að skora í fyrri hálfleik en þá skaut hann í stöngina. Króatía vann sig inn í leikinn þegar leið á fyrri hálfleikinn. Staðan í leikhléi var markalaus.

Raheem Sterling kom þeim ensku yfir á 57. mínútu. Kalvin Phillips gerði þá frábærlega í aðdragandanum, kom sér framhjá tveimur Króötum og stakk boltanum inn fyrir á Sterling sem skoraði.

Raheem kemur boltanum í markið. Mynd/Getty

Englendingar ógnuðu ekki mikið eftir markið. Króatía náði ekki heldur að skapa sér nægilega góð færi til að jafna. Lokatölur urðu 1-0.

Skotland og Tékkland eru með liðunum í D-riðlinum. Þau leika innbyrðis á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi