fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Guðný í tapliði gegn Juve – Hallbera lék í jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 13:07

Guðný í landsleik með Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný Árnadóttir lék með Napoli í tapi í Serie A í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði með AIK í jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni.

Guðný  lék allan leikinn í vörn Napoli í 2-0 tapi gegn Juventus. Hún er í láni hjá liðinu frá AC Milan. Napoli er í tíunda sæti deildarinnar, 3 stigum fyrir ofan San Marino sem er í fallsæti. Síðarnefnda liðið á þó eftir að leika þrjá leiki á meðan Napoli á aðeins tvo leiki eftir. Það stefnir því í hörkufallbaráttu. Lára Kristín Pedersen sat allan leikinn á varamannabekk Napoli.

Hallbera spilaði þá allan leikinn fyrir AIK í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. AIK er með 5 stig eftir fjórar umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar