fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Guðný í tapliði gegn Juve – Hallbera lék í jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 13:07

Guðný í landsleik með Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný Árnadóttir lék með Napoli í tapi í Serie A í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði með AIK í jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni.

Guðný  lék allan leikinn í vörn Napoli í 2-0 tapi gegn Juventus. Hún er í láni hjá liðinu frá AC Milan. Napoli er í tíunda sæti deildarinnar, 3 stigum fyrir ofan San Marino sem er í fallsæti. Síðarnefnda liðið á þó eftir að leika þrjá leiki á meðan Napoli á aðeins tvo leiki eftir. Það stefnir því í hörkufallbaráttu. Lára Kristín Pedersen sat allan leikinn á varamannabekk Napoli.

Hallbera spilaði þá allan leikinn fyrir AIK í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. AIK er með 5 stig eftir fjórar umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah