fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Guðný í tapliði gegn Juve – Hallbera lék í jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 13:07

Guðný í landsleik með Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný Árnadóttir lék með Napoli í tapi í Serie A í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði með AIK í jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni.

Guðný  lék allan leikinn í vörn Napoli í 2-0 tapi gegn Juventus. Hún er í láni hjá liðinu frá AC Milan. Napoli er í tíunda sæti deildarinnar, 3 stigum fyrir ofan San Marino sem er í fallsæti. Síðarnefnda liðið á þó eftir að leika þrjá leiki á meðan Napoli á aðeins tvo leiki eftir. Það stefnir því í hörkufallbaráttu. Lára Kristín Pedersen sat allan leikinn á varamannabekk Napoli.

Hallbera spilaði þá allan leikinn fyrir AIK í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. AIK er með 5 stig eftir fjórar umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands