fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hefja samtalið við Aguero sem er klár í að lækka laun sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 15:00

Aguero með kagganum sínum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Barcelona hefur opnað samtalið við Kun Aguero og umboðsmann hans um að framherjinn frá Argentínu gangi í raðir félagsins í sumar.

Manchester City hefur ákveðið að Aguero fái ekki nýjan samning en framherjinn er markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Aguero hefur skorað 258 mörk fyrir City en félagið vildi ekki framlengja samninginn, Aguero hefur verið mikið meiddur.

Forráðamenn Barcelona vilja fá Aguero og samkvæmt fréttum er Aguero klár í að lækka laun sín nokkuð til að ganga í raðir Barcelona.

Hjá Barcelona er Lionel Messi sem er einn besti vinur Aguero í fótboltanum og heillar það framherjann að spila með honum. Samningur Messi er reyndar á enda í sumar en allar líkur eru á að hann framlengi samning sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Í gær

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Í gær

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi