fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Áfram verður fámennt í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 12:01

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða áfram aðeins 200 áhorfendur leyfðir á kappleikjum á Íslandi, engar tilslakanir verða gerðar á regluverkinu er varðar sóttvarnir vegna COVID-19.

Svandís Svavarsdóttir greindi frá þessu í dag en segir vona standa til um að hægt verði að fara í miklar afléttingar í næstu viku.

Fámennt var í stúkunni á fyrstu umferð efstu deildar karla og það verður áfram þegar önnur umferðin fer fram næstu helgi. Efsta deild kvenna fer af stað í dag og verða sömu takmarkanir þar.

Ljóst er að ákvörðun Svandísar þykir varfærin, sér í lagi í ljósi þess að aðeins 4 smit hafa greinst utan sóttkvíar undanfarna viku auk þess sem vel gengur að bólusetja. Fjórðungur Íslendinga hafa nú fengið að minnsta kosti eina sprautu af Covid-19 bóluefni. Áætlað er að 40 þúsund sprautur verða gefnar í vikunni hér á landi. Þar á meðal 6.500 Jansen skammtar, en þeir sem hana fá eru fullbólusettir við fyrsta skammt. „Glatt á hjalla,“ segir Svandís um velgengnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig