fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Dallas – EM 2016 framlínan

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 29. maí 2021 23:49

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn FH eru í byrjunarliði Íslands þegar liðið mætir Mexíkó klukkan 01:00 í Dallas í Texas, um er að ræða vinnáttulandsleik.

Íslands mætir til lið með laskað lið en aðeins Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru í liðinu af þeim sem eiga iðulega fast sæti í byrjunarliði Íslands.

Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson byrja í framlínu Íslands en þeir byrjuðu alla leiki saman þar á EM árið 2016.

Fjórir leikmenn í byrjunarliðinu eru úr efstu deild karla á Íslandi en þrír af þeim, Brynjar Ingi Bjarnason, Hörður Ingi Gunnarsson og Þórir Jóhann Helgason eru að spila sína fyrstu leiki í byrjunarliði.

Ísak Bergmann Jóhannesson er einnig að byrja sinn fyrsta A-landsleik.

Byrjunarliðið:
Rúnar Alex Rúnarsson
Birkir Már Sævarsson
Hjörtur Hermannsson
Brynjar Ingi Bjarnason
Hörður Ingi Gunnarsson
Þórir Jóhann Helgason
Aron Einar Gunnarsson (F)
Birkir Bjarnason
Ísak Bergmann Jóhannesson
Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð