fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Hansen fær langtíma samning í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við danska framherjann Nikolaj Hansen til næstu þriggja ára.

Niko, eins og hann er kallaður, kom til Víkings frá Val árið 2017 og hefur síðan þá verið mikilvægur hlekkur í liði Víkings. Hann á að baki 94 leiki og 28 mörk á Íslandi. Niko var lykilmaður þegar Víkingar urðu bikarmeistarar og skoraði í öllum umferðum keppninnar ef frá er talinn úrslitaleikurinn.

„Niko hefur skorað fjögur mörk í fyrstu sex leikjum Pepsi Max deildarinnar og hefur þannig átt stóran þátt í mjög ásættanlegri byrjun Víkinga í sumar,“ segir á vef Víkings.

„Hann hefur væntingar til framtíðarinnar og trúir því að á þeim þremur árum sem samningurinn nær til muni góðir hlutir gerast í Fossvoginum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki