fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 16:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, er sagður bjartsýnni en aldrei fyrr um að komast til Manchester United í sumar. Eurosport greinir frá þessu.

Englendingurinn hefur verið orðaður við Man Utd reglulega síðan 2018. Hingað til hefur félagið þó ekki ná að uppfylla þau skilyrði sem Dortmund setur, bæði þegar kemur að verðmiða og lokadagsetningu sem þýska félagið gefur út svo það hafi tíma til að fylla skarð leikmannsins.

Nú er hins vegar talið að verðmiðinn á leikmanninum sé töluvert lægri en hann hefur áður verið. Því eru Sancho og hans fulltrúar bjartsýnir á það að leikmaðurinn komist til Manchester.

Sancho hefur verið frábær fyrir Dortmund undanfarið og skorað 10 mörk í síðustu 13 leikjum. Heilt yfir hefur hann skorað 16 mörk og lagt upp önnur 18 í 36 leikjum á tímabilinu. Dortmund er í hörkubaráttu í þýsku Bundesligunni um það að ná Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“
433Sport
Í gær

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum