fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 16:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, er sagður bjartsýnni en aldrei fyrr um að komast til Manchester United í sumar. Eurosport greinir frá þessu.

Englendingurinn hefur verið orðaður við Man Utd reglulega síðan 2018. Hingað til hefur félagið þó ekki ná að uppfylla þau skilyrði sem Dortmund setur, bæði þegar kemur að verðmiða og lokadagsetningu sem þýska félagið gefur út svo það hafi tíma til að fylla skarð leikmannsins.

Nú er hins vegar talið að verðmiðinn á leikmanninum sé töluvert lægri en hann hefur áður verið. Því eru Sancho og hans fulltrúar bjartsýnir á það að leikmaðurinn komist til Manchester.

Sancho hefur verið frábær fyrir Dortmund undanfarið og skorað 10 mörk í síðustu 13 leikjum. Heilt yfir hefur hann skorað 16 mörk og lagt upp önnur 18 í 36 leikjum á tímabilinu. Dortmund er í hörkubaráttu í þýsku Bundesligunni um það að ná Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu