fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Markalaust á Villa Park

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 18:56

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í leik sem er nýlokið.

Tyrone Mings fékk besta færi heimamanna í fyrri hálfleik þegar hann skallaði framhjá marki Everton úr góðu færi. Þá þurfti Emiliano Martinez að hafa sig allan við til þess að verja skalla Dominic Calvert-Lewin undir lok leiks. Stuttu síðar bjargaði Mings svo Villa þegar hann náði að koma boltanum í burtu frá marki rétt áður en hann barst til Calvert-Lewin sem var í góðri stöðu til að skoða.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum og spilaði tæpar 70 mínútur.

Everton er í áttuda sæti með 56 stig, 2 stigum frá West Ham sem er í því fimmta. Aston Villa siglir lygnan sjó, eru með 49 stig í ellefta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England