fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Markalaust á Villa Park

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 18:56

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í leik sem er nýlokið.

Tyrone Mings fékk besta færi heimamanna í fyrri hálfleik þegar hann skallaði framhjá marki Everton úr góðu færi. Þá þurfti Emiliano Martinez að hafa sig allan við til þess að verja skalla Dominic Calvert-Lewin undir lok leiks. Stuttu síðar bjargaði Mings svo Villa þegar hann náði að koma boltanum í burtu frá marki rétt áður en hann barst til Calvert-Lewin sem var í góðri stöðu til að skoða.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum og spilaði tæpar 70 mínútur.

Everton er í áttuda sæti með 56 stig, 2 stigum frá West Ham sem er í því fimmta. Aston Villa siglir lygnan sjó, eru með 49 stig í ellefta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham