fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Pep bætir leikmennina sína og þetta lið er magnað, hann er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Robbie Savage um Pep Guardiola stjóra Manchester City eftir að ljóst var að liðið hefði unnið ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Guardiola var að vinna ensku úrvalsdeildina í þriðja sinn sem stjóri City en hann er næst sigursælasti þjálfari í sögu deildarinnar.

Aðeins Sir Alex Ferguson hefur unnið deildina oftar en stjórinn frá Skotlandi gerði Manchester United þrettán sinnum að enskum meisturum.

Tölfræði Guardiola er ansi öflug og skákar hann Ferguson við, Guardiola sækir fleiri stig að meðaltali á leik, lið hans skorar fleiri mörk en lið Ferguson gerði.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel