fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 21:15

Mynd/EyjólfurG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Keflavík í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna á Samsungvellinum í kvöld. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli liðanna.

Stjarnan var miklu betra liðið í kvöld, stjórnuðu leiknum og voru miklu meira með boltann en náðu ekki að skapa sér mikið af hættulegum færum. Nýliðarnir í Keflavík voru mættar í Garðabæinn til að sýna sig og sanna og börðust virkilega vel fyrir þessu stigi í kvöld.

Stjarnan og Keflavík næla sér í sín fyrstu stig í deildinni með þessu jafntefli. Þá er Fylkir eina liðið sem á enn eftir að komast á blað í deildinni en leik þeirra við Tindastól sem átti að fara fram í dag var frestað.

Stjarnan 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin