fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 21:15

Mynd/EyjólfurG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Keflavík í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna á Samsungvellinum í kvöld. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli liðanna.

Stjarnan var miklu betra liðið í kvöld, stjórnuðu leiknum og voru miklu meira með boltann en náðu ekki að skapa sér mikið af hættulegum færum. Nýliðarnir í Keflavík voru mættar í Garðabæinn til að sýna sig og sanna og börðust virkilega vel fyrir þessu stigi í kvöld.

Stjarnan og Keflavík næla sér í sín fyrstu stig í deildinni með þessu jafntefli. Þá er Fylkir eina liðið sem á enn eftir að komast á blað í deildinni en leik þeirra við Tindastól sem átti að fara fram í dag var frestað.

Stjarnan 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur