fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Magnað afrek Patriks í Danmörku – „Þetta er merkilegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Sigurður Gunnarsson afrekaði það að komast upp með tveimur liðum úr næst efstu deild í Danmörku á þessu tímabili. Patrik sem er í eigu Brentford á Englandi var lánaður til Vilborg fyrri hluta tímabilsins.

Eftir áramót fór Patrik svo á láni til Silkeborg sem tryggði sér miða í efstu deild í gær. „Mér líður mjög vel. Þetta er góð tilfinning, fyrst og fremst að komast upp með núverandi liði mínu, Silkeborg. Það var líka gaman að sjá Viborg fara upp. Það er frábært að hafa hjálpað þeim líka,“ sagði Patrik

Patrik er tvítugur markvörður en hann var hjá Breiðablik áður en hann hélt í atvinnumennsku, óvíst er hvað hann gerir í sumar en líkur eru á dönsk félög vilji kaupa hann eftir frábæra frammistöðu

„Þetta er merkilegt afrek að komast upp með tveimur liðum en auðvitað hefði ég ekki getað þetta án góðra liðsfélaga í þesusm liðum.“

„Það eru fjórir leiki eftir og á morgun er leikur gegn Vilborg. Það væri ótrúlegt að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa leik. Þetta verður erfiður leikur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslenska þjóðin sýnir enska liðinu mikinn áhuga: Heimkoma fótboltans, sokkur og geggjaður Kalvin

Íslenska þjóðin sýnir enska liðinu mikinn áhuga: Heimkoma fótboltans, sokkur og geggjaður Kalvin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

EM 2020: England byrjar á sigri

EM 2020: England byrjar á sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Englands hefur verið birt: Enginn Grealish – Stillt upp í 4-3-3

Byrjunarlið Englands hefur verið birt: Enginn Grealish – Stillt upp í 4-3-3
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var alls ekki sáttur með útsendinguna frá atburðarásinni skelfilegu – ,,Hún er bara galin“

Var alls ekki sáttur með útsendinguna frá atburðarásinni skelfilegu – ,,Hún er bara galin“
433Sport
Í gær

EM 2020: Þægilegt hjá Belgum í Sankti Pétursborg

EM 2020: Þægilegt hjá Belgum í Sankti Pétursborg