fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Vonast eftir því að Van Dijk taki ákvörðun sem mun pirra Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 10:08

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank de Boer þjálfari hollenska landsliðsins vonast til þess að Virgil van Dijk verði í fullu fjöri þegar Evrópumótið byrjar í sumar. De Boer vonast til þess að geta valið hollenska varnarmanninn í hóp sinn.

Van Dijk er langt kominn með endurhæfingu sína en hann sleit krossband í október, síðan þá hefur Van Dijk ekkert spilað með Liverpool.

Ljóst má vera að forráðamenn Liverpool vilja koma í veg fyrir að Van Dijk spili í sumar, eftir svona langa fjarveru vill félagið að Van Dijk komi hægt og rólega til baka.

„Hann verður að taka ákvörðun, þetta er hans ferill,“ sagði De Boer um stöðuna nú mánuði áður en Evrópumótið fer af stað.

De Boer telur að Van Dijk hugi mikið um málið þessa dagana en hann er byrjaður að æfa með bolta. „Ég get ímyndað mér að hann hugsi mikið út í þetta, ég vona að endurhæfingin hansi gangi frábærlega og það gæti verið gott fyrir okkur.“

Ekki er talið líklegt að Van Dijk taki þátt í síðustu fjórum deildarleikjum Liverpool á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk