fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Þrír frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum yfir páskana en Liverpool vann góðan sigur á Arsenal á útivelli, lærisveinar Jurgen Klopp virðast vera að ná vopnum sínum á nýjan leik.

Manchester City pakkaði Leicester saman og virðist á öruggri leið með að vinna deildina með yfirburðum.

Manchester United vann sigur á Brighton en Chelsea tapaði ansi óvænt fyrir West Brom á heimavelli þar sem Thiago Silva lét reka sig af velli.

Tottenham missteig sig gegn Newcastle og Everton gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace. Lið umferðarinnar að mati BBC er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“