fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Einkunnir kvöldsins: Vinícius og de Bruyne bestir

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og Manchester City komu sér í góða stöðu í einvígum sínum gegn Liverpool og Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real sigruðu Liverpool örugglega 3:1 á Spáni og Manchester City hafði betur gegn Dortmund, 2:1.
Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports eftir leiki kvöldsins.

Einkunnir Real Madrid:
Courtois (7), Vazquez (6), Eder Militao (7), Nacho (7), Mendy (8), Kroos (8), Casemiro (7), Modric (8), Asensio (8), Benzema (7), Vinicius Junior (8) – maður leiksins

Varamenn: Valverde (6), Rodrygo (spilaði ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Liverpool:
Alisson (5), Alexander Arnold (5), Kabak (5), Phillips (6), Robertson (6), Keita (4), Fabinho (6), Wijnaldum (6), Salah (6), Jota (7), Mane (5)

Varamenn: Thiago (6), Firminho og Shaqiri (spiluðu ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Manchester City:

Ederson (7), Walker (6), Dias (7), Stones (7), Cancelo (7), Rodri (6), Gundogan (6), Bernardo (6), Foden (8), Mahrez (7), De Bruyne (9) – maður leiksins

Varamenn: Jesus (6)

Einkunnir Dortmund:

Hitz (7), Morey (6), Hummels (6), Akanji (7), Guerreiro (6), Can (6), Dahoud (6), Bellingham (8), Reus (7), Knauff (7), Haaland (7)

Varamenn: Delaney (6), Meunier (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði