fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Gylfi spilaði í jafntefli gegn Crystal Palace

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 18:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton og Crystal Palace mættust í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en leikið var á heimavelli liðsins, Goodison Park.

Gylfi Þór Sigurðsson, var á meðal varamanna Everton en kom inn á 31. mínútu fyrir André Gomes.

James Rodríguez kom Everton yfir með marki á 56. mínútu eftir stoðsendingu frá Seamus Coleman.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 86. mínútu þegar að Michy Batshuayi jafnaði metin fyrir Crystal Palace með marki eftir stoðsendingu frá Jeffrey Schlupp.

Everton er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 49 stig. Crystal Palace er í 12. sæti með 37 stig.

Everton 1 – 1 Crystal Palace 
1-0 James Rodríguez (’56)
1-1 Michy Batshuayi (’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent