fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Myndband frá Van Dijk kveikir von í brjósti – „Komdu og bjargaðu okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 10:30

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool lifa í þeiri von um að Virgil van Dijk snúi aftur undir lok tímabilsins, varnarmaðurinn sleit krossband í október.

Van Dijk hefur verið í endurhæfingu síðustu mánuði en nú er hann farinn að æfa meira og birti myndband af því.

Eftir að hafa dúsað í ræktinni er hollenski varnarmaðurinn nú byrjaður að æfa á grasvellinum á æfingasvæði félagsins.

Hollenski varnarmaðurinn á sér þann draum að spila á Evrópumótinu í sumar en það gæti verið fjarlægur draumur.

Stuðningsmenn Liverpool hafa saknað Van Dijk í vetur og einn þeirra skrifar. „Komdu og bjargaðu okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“