fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Á ögurstundu myndi Ancelotti leita til Gylfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 20:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem birtist á YouTube rás Everton, var Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri félagsins, spurður ýmissa handahófskenndra spurninga.

Meðal þeirra spurninga sem Ancelotti var beðinn um að svara var sú ef að lið hans fengi vítaspyrnu á 90. mínútu sem gæti tryggt þeim sigur í leik, hvaða leikmann, sem hann hefur sjálfur þjálfað, myndi hann velja til þess að taka spyrnuna?

Það stóð ekki á svörum hjá Ancelotti.

„Í svona aðstæðum myndi ég velja öruggann leikmann, einhvern eins og Shevchenko. En ég gæti einnig leitað til leikmanns sem ég treysti, leikmann á borð við Gylfa Þór Sigurðsson,“ var svar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Gylfa Þórs hjá Everton, við spurningunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho og Haaland sáu um Leipzig í úrslitum bikarsins

Sancho og Haaland sáu um Leipzig í úrslitum bikarsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælendur stöðva rútu Liverpool – Leikurinn í hættu?

Mótmælendur stöðva rútu Liverpool – Leikurinn í hættu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“
433Sport
Í gær

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta
433Sport
Í gær

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari