fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur bati Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 11:00

Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane ætti að vera klár í slaginn í úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudag þegar Tottenham mætir besta liði Englands, Manchester City.

Kane meiddist nokkuð illa á ökkla fyrir viku síðan og var algjör óvissa um það hvort enski framherjinn næði úrslitaleiknum.

Kane var ekki leikfær með Tottenham á miðvikudag þegar liðið vann 2-1 sigur á Fulham undir stjórn Ryan Mason.

Kane meiddist í síðasta leik Tottenham undir stjórn Jose Mourinho en liðið gerði þá 2-2 jafntefli við Everton. Þar skoraði Kane tvö mörk.

Kane æfði í gær en þó ekki með liðinu, vonir standa til um að Kane geti æft að fullum krafti í dag og verið klár á Wembley á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi