fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ný bresk Ofurdeild á leiðinni?

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætt var við evrópsku Ofurdeildina eftir vaxandi neikvæða umræðu á þriðjudaginn en gæti ný bresk Ofurdeild verið á leiðinni?

Talið er að nú séu áform um það að breyta ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Martin Lipton segir í frétt The Sun að menn séu sammála um að úrvalsdeildin þurfi á yfirhalningu að halda. Þá verði tveimur stærstu liðum Skotlands, Celtic og Rangers, bætt við í ensku deildina.

Celtic og Rangers hafa verið í sérflokki í skosku deildinni í áratugi og þarf að fara aftur til leiktíðarinnar 1984/85 til að finna meistara sem voru ekki Celtic eða Rangers.

Celtic og Rangers hafa gríðarlega stóra stuðningsmannahópa og ættu með þessu meiri möguleika á hærri sjónvarpstekjum og betri auglýsingasamningum. Ásamt þessu myndu skosku klúbbarnir einnig vera góðir fyrir ensku deildina.

Evrópska Ofurdeildin var virkilega óvinsæl og var hætt við hana á aðeins tveimur dögum en talið er að þessi hugmynd gæti fengið samþykki FIFA, UEFA, bresku ríkisstjórnarinnar og stuðningsmanna.

„Öllum finnst kominn tími á breytingar á ensku úrvalsdeildinni. Það er tími til kominn að opna deildina fyrir Rangers og Celtic. Það yrðu allir sáttir við það,“ segir í greininni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu