fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fékk eins mánaða bann fyrir að hafa tekið upp myndband af liðsfélaganum fróa sér

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 20:30

William Saliba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal sem er nú á láni hjá franska liðinu Nice, hefur verið settur í eins mánaða bann af franska knattspyrnusambandinu eftir að myndband sem hann tók af liðsfélaga sínum fór í dreifingu á netinu.

Franska knattspyrnusambandið hóf rannsókn á málinu í febrúar síðastliðnum.

Í myndbandinu, sem var lekið á netið, má sjá liðsfélaga Saliba í franska U21 árs landsliðinu fróa sér. Myndbandið var tekið fyrir þremur árum síðan.

Bannið gildir einungis gagnvart franska landsliðinu og því getur Saliba haldið áfram að spila með Nice á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“