fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Baráttan um Meistaradeildarsæti á Englandi

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákaflega spennandi barátta er framundan í ensku úrvalsdeildinni um Meistaradeildarsæti. Það er óhætt að segja að Manchester City sé öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og Manchester United þurfa ansi mikið til að missa Meistaradeildarsæti eins og staðan lítur út.

Leicester er í þriðja sæti með 56 stig og Chelsea í því fjórða með 55 stig. West Ham situr í fimmta sæti með 55 stig og Tottenham í því sjötta með 53 stig. Liverpool eru einnig með 53 stig í sjöunda sæti en lakari markatölu og nágrannarnir í Everton eru í 8. sæti með 49 stig.

Það er hægt að segja að sjö lið séu í baráttunni um Meistaradeildarsæti en líklega bara tvö þar sem United þarf að ganga afar illa til að tapa sínu sæti.

Hér að neðan má sjá hvaða leiki liðin sem eru baráttunni eiga eftir

2. Manchester United, 66 stig eftir 32 leiki
Leeds (úti)
Liverpool (heima)
Aston Villa (úti)
Leicester (heima)
Fulham (heima)
Wolves (úti)

3. Leicester, 56 stig eftir 31 leik
West Brom (heima)
Crystal Palace (heima)
Southampton (úti)
Newcastle (heima)
Man Utd (úti)
Chelsea (úti)
Tottenham (heima)

4. Chelsea, 55 stig eftir 32 leiki
West Ham (úti)
Fulham (heima)
Man City (úti)
Arsenal (heima)
Leicester (heima)
Aston Villa (úti)

5. West Ham, 55 stig eftir 32 leiki
Chelsea (heima)
Burnley (úti)
Everton (heima)
Brighton (úti)
West Brom (úti)
Southampton (heima)

6. Tottenham, 53 stig eftir 33 leiki
Sheffield United (heima)
Leeds (úti)
Wolves (heima)
Aston Villa (heima)
Leicester (úti)

7. Liverpool, 53 stig eftir 32 leiki
Newcastle (heima)
Man Utd (úti)
Southampton (heima)
West Brom (úti)
Burnley (úti)
Crystal Palace (heima)

8.Everton, 49 stig eftir 31 leik
Arsenal (úti)
Aston Villa (heima)
West Ham (úti)
Sheffield United (heima)
Wolves (heima)
Man City (úti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“