fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Baráttan um Meistaradeildarsæti á Englandi

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákaflega spennandi barátta er framundan í ensku úrvalsdeildinni um Meistaradeildarsæti. Það er óhætt að segja að Manchester City sé öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og Manchester United þurfa ansi mikið til að missa Meistaradeildarsæti eins og staðan lítur út.

Leicester er í þriðja sæti með 56 stig og Chelsea í því fjórða með 55 stig. West Ham situr í fimmta sæti með 55 stig og Tottenham í því sjötta með 53 stig. Liverpool eru einnig með 53 stig í sjöunda sæti en lakari markatölu og nágrannarnir í Everton eru í 8. sæti með 49 stig.

Það er hægt að segja að sjö lið séu í baráttunni um Meistaradeildarsæti en líklega bara tvö þar sem United þarf að ganga afar illa til að tapa sínu sæti.

Hér að neðan má sjá hvaða leiki liðin sem eru baráttunni eiga eftir

2. Manchester United, 66 stig eftir 32 leiki
Leeds (úti)
Liverpool (heima)
Aston Villa (úti)
Leicester (heima)
Fulham (heima)
Wolves (úti)

3. Leicester, 56 stig eftir 31 leik
West Brom (heima)
Crystal Palace (heima)
Southampton (úti)
Newcastle (heima)
Man Utd (úti)
Chelsea (úti)
Tottenham (heima)

4. Chelsea, 55 stig eftir 32 leiki
West Ham (úti)
Fulham (heima)
Man City (úti)
Arsenal (heima)
Leicester (heima)
Aston Villa (úti)

5. West Ham, 55 stig eftir 32 leiki
Chelsea (heima)
Burnley (úti)
Everton (heima)
Brighton (úti)
West Brom (úti)
Southampton (heima)

6. Tottenham, 53 stig eftir 33 leiki
Sheffield United (heima)
Leeds (úti)
Wolves (heima)
Aston Villa (heima)
Leicester (úti)

7. Liverpool, 53 stig eftir 32 leiki
Newcastle (heima)
Man Utd (úti)
Southampton (heima)
West Brom (úti)
Burnley (úti)
Crystal Palace (heima)

8.Everton, 49 stig eftir 31 leik
Arsenal (úti)
Aston Villa (heima)
West Ham (úti)
Sheffield United (heima)
Wolves (heima)
Man City (úti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United