fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sara Björk og Árni Vill eiga von á barni

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Lyon, greindi frá þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlinum Instagram í dag. Sara og Árni Vilhjálmsson, sem samdi nýverið við Breiðablik, eiga von á sínu fyrsta barni saman.

„Þetta ár reyndist vera aðeins öðruvísi en við bjuggumst við, lítur út fyrir að við verðum þrjú í nóvember. Það sem við hlökkum til,“ skrifaði Sara við myndina á Instagram

Sara Björk er án efa farsælasta fótboltakona okkar Íslendinga. Hún lék lengi með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún skrifaði undir hjá Lyon, einu besta félagsliði í heimi á síðasta ári. Hún varð Evrópumeistari með Lyon á sínu fyrsta tímabili.

Árni er 26 ára en hann gekk nýlega aftur í raðir Breiðablik eftir að hafa verið í atvinnumennsku í rúm sex ár.

Við óskum parinu innilega til hamingju með þessar gleðifréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“