fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cádiz tók á móti Real Madrid í 31. umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með öruggum 0-3 sigri spænsku meistaranna. Með sigrinum komust Madrídingar á topp deildarinnar með 70 stig, jafn mörg stig og Atlético sem eiga leik til góða.

Real byrjuðu leikinn af krafti og litu afar vel út. Karim Benzema braut ísinn fyrir gestina eftir hálftíma leik úr vítaspyrnu. Odriozola tvöfaldaði forystu Madrídinga aðeins fjórum mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Benzema. Benzema gulltryggði sigurinn með þriðja markinu rétt fyrir hálfleik úr skalla. Seinni hálfleikur var nokkuð rólegur og héldu Madrídingar boltanum. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og öruggur sigur Real Madrid staðreynd.

Cádiz 0 – 3 Real Madrid
0-1 Benzema (´30)
0-2 Odriozola (´33)
0-3 Benzema (´40)

Fimm öðrum leikjum í La Liga er lokið í kvöld. Hér að neðan má sjá úrslit þeirra.

Levante 0 – 1 Sevilla
0-1 En-Nesyri (´53)

Osasuna 3 – 1 Valencia
1-0 Calvo (´13)
1-1 Gameiro (´30)
2-1 Calleri (´32)
3-1 Torres (´67)

Betis 0 – 0 Athletic Club

Alavés 2 – 1 Villareal
1-0 Joselu (´17)
1-1 Alcácer (´50)
2-1 Méndez (´80)

Elche 1 – 1 Valladolid
1-0 Fidel (´22)
1-1 Olaza (´86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar