fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cádiz tók á móti Real Madrid í 31. umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með öruggum 0-3 sigri spænsku meistaranna. Með sigrinum komust Madrídingar á topp deildarinnar með 70 stig, jafn mörg stig og Atlético sem eiga leik til góða.

Real byrjuðu leikinn af krafti og litu afar vel út. Karim Benzema braut ísinn fyrir gestina eftir hálftíma leik úr vítaspyrnu. Odriozola tvöfaldaði forystu Madrídinga aðeins fjórum mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Benzema. Benzema gulltryggði sigurinn með þriðja markinu rétt fyrir hálfleik úr skalla. Seinni hálfleikur var nokkuð rólegur og héldu Madrídingar boltanum. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og öruggur sigur Real Madrid staðreynd.

Cádiz 0 – 3 Real Madrid
0-1 Benzema (´30)
0-2 Odriozola (´33)
0-3 Benzema (´40)

Fimm öðrum leikjum í La Liga er lokið í kvöld. Hér að neðan má sjá úrslit þeirra.

Levante 0 – 1 Sevilla
0-1 En-Nesyri (´53)

Osasuna 3 – 1 Valencia
1-0 Calvo (´13)
1-1 Gameiro (´30)
2-1 Calleri (´32)
3-1 Torres (´67)

Betis 0 – 0 Athletic Club

Alavés 2 – 1 Villareal
1-0 Joselu (´17)
1-1 Alcácer (´50)
2-1 Méndez (´80)

Elche 1 – 1 Valladolid
1-0 Fidel (´22)
1-1 Olaza (´86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ein fegursta kona heims einhleyp og skildi brjóstahaldarann eftir heima

Ein fegursta kona heims einhleyp og skildi brjóstahaldarann eftir heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna