fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Hrun hjá Manchester United á markaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virði Manchester United hrundi á markaði eftir að ljóst var að félagið væri hætt við að taka þátt í hinni umdeildu Ofurdeild.

Hlutabréf United ruku upp á mánudag þegar félagið hafði tilkynnt um þátttöku í deildinni, deildin átti að færa félögum miklu meiri fjármuni en áður hefur sést í Evrópukeppnum.

Mikil mótstaða var á meðal almennings við deildina og í gær tilkynntu öll sex ensku félögin sem ætluðu að vera með, að þau væru hætt við.

Hlutabréf United tóku mikla dýfu við það en eru á svipuðum stað og áður, hlutabréfin lækkuðu í heild um 150 milljónir punda.

Glazer fjölskyldan á stærstan hluta í United og stjórnar daglegum rekstri, margir stuðningsmenn United vilja losna við Glazer fjölskylduna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR