fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

PSG stal sigrinum í lokin – Mbappé með tvö

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG tók í dag á móti Saint Etienne í 33. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG stal sigrinum á síðustu mínútu uppbótartíma með marki frá Icardi. PSG tryggja sér því stigin þrjú og halda sér í baráttu um titilinn. PSG situr í 2. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Lille í fyrsta sætinu.

Fyrri hálfleikur var markalaus en það reyndist PSG erfitt að komast í gegnum vörn Saint Etienne. Bouanga braut ísinn á 77. mínútu þegar hann kom gestunum yfir og þá opnuðust flóðgáttir. Mbappé skoraði þá tvö mörk á stuttum tíma og kom PSG yfir. Í uppbótartíma jafnaði Hamouma metin en það reyndist ekki vera síðasta markið í leiknum. Icardi kom heimamönnum í PSG aftur yfir seinna í uppbótartímanum og tryggði PSG ótrúlegan sigur.

PSG 3 – 2 Saint Etienne
0-1 Denis Bouanga (´77)
1-1 Mbappé (´79)
2-1 Mbappé (´87)
2-2 Hamouma (´90+2)
3-2 Icardi (90+5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benedikt skoðar krísuna í Kópavogi og stöðu dómara – „Djöfull ertu heimskur“

Benedikt skoðar krísuna í Kópavogi og stöðu dómara – „Djöfull ertu heimskur“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum
433Sport
Í gær

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace