fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

PSG stal sigrinum í lokin – Mbappé með tvö

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG tók í dag á móti Saint Etienne í 33. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG stal sigrinum á síðustu mínútu uppbótartíma með marki frá Icardi. PSG tryggja sér því stigin þrjú og halda sér í baráttu um titilinn. PSG situr í 2. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Lille í fyrsta sætinu.

Fyrri hálfleikur var markalaus en það reyndist PSG erfitt að komast í gegnum vörn Saint Etienne. Bouanga braut ísinn á 77. mínútu þegar hann kom gestunum yfir og þá opnuðust flóðgáttir. Mbappé skoraði þá tvö mörk á stuttum tíma og kom PSG yfir. Í uppbótartíma jafnaði Hamouma metin en það reyndist ekki vera síðasta markið í leiknum. Icardi kom heimamönnum í PSG aftur yfir seinna í uppbótartímanum og tryggði PSG ótrúlegan sigur.

PSG 3 – 2 Saint Etienne
0-1 Denis Bouanga (´77)
1-1 Mbappé (´79)
2-1 Mbappé (´87)
2-2 Hamouma (´90+2)
3-2 Icardi (90+5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði