fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

PSG stal sigrinum í lokin – Mbappé með tvö

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG tók í dag á móti Saint Etienne í 33. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG stal sigrinum á síðustu mínútu uppbótartíma með marki frá Icardi. PSG tryggja sér því stigin þrjú og halda sér í baráttu um titilinn. PSG situr í 2. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Lille í fyrsta sætinu.

Fyrri hálfleikur var markalaus en það reyndist PSG erfitt að komast í gegnum vörn Saint Etienne. Bouanga braut ísinn á 77. mínútu þegar hann kom gestunum yfir og þá opnuðust flóðgáttir. Mbappé skoraði þá tvö mörk á stuttum tíma og kom PSG yfir. Í uppbótartíma jafnaði Hamouma metin en það reyndist ekki vera síðasta markið í leiknum. Icardi kom heimamönnum í PSG aftur yfir seinna í uppbótartímanum og tryggði PSG ótrúlegan sigur.

PSG 3 – 2 Saint Etienne
0-1 Denis Bouanga (´77)
1-1 Mbappé (´79)
2-1 Mbappé (´87)
2-2 Hamouma (´90+2)
3-2 Icardi (90+5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál