fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Enn eitt tap Juventus gegn spræku liði Atalanta

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta tók á móti Juventus í 31. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri Atalanta. Juventus voru án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo í leiknum.

Fyrri hálfleikur var nokkuð opinn og skemmtilegur en hvorugt liðið náði þó að koma knettinum í netið. Það var ekki fyrr en á 88. mínútu leiksins sem Malinovskiy braut ísinn og kom heimamönnum yfir. Atalanta fengu hornspyrnu og boltinn lenti hjá Manilovskiy sem þrumaði honum í netið með viðkomu í Alex Sandro sem gerði það að verkum að Szczesny átti ekki möguleika.

Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og sigur Atalanta því staðreynd. Staðan í deildinni lítur því ekkert allt of vel út fyrir Juventus en þeir eru í 4. sæti deildarinnar, 12 stigum frá toppnum. Þá er Napoli, sem eiga leik til góða, aðeins þremur stigum á eftir meisturunum. Atalanta kom sér upp í 3. sætið með sigrinum

Atalanta 1 – 0 Juventus
1-0 Malinovskiy (´87)

Fjórum öðrum leikjum í Seria A er lokið og má úrslit þeirra sjá hér að neðan. Þess má geta að Andri Fannar Baldursson var í hóp hjá Bologna en var ónotaður varamaður:

Milan 2 – 1 Genoa
1-0 Rebic (´13)
1-1 Destro (´37)
2-1 Scamacca (´68)

Bologna 4 – 1 Spezia
1-0 Orsolini (´12)
2-0 Barrow (´18)
2-1 Ismajli (´34)
3-1 Svanberg (´54)
4-1 Svanberg (´60)

Lazio 5 – 3 Benevento
1-0 Depaoli OG (´10)
2-0 Immobile (´20)
3-0 Correa (´37)
3-1 Sau (´45)
4-1 Montipó OG (´48)
4-2 Viola (´63)
4-3 Glik (´85)
5-3 Immobile (´90+6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök