fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

„Mér gæti ekki verið meira sama um hans skoðanir“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pogba kom sér í fréttir í gær fyrir að reyna að endurvekja deilur við sinn fyrrum stjóra, Jose Mourinho. Pogba sagði þá í viðtali við Sky Sports:

„Sambandið sem ég hef við Ole er öðruvísi, hann færi aldrei gegn leikmönnum. Ole velur stundum ekki leikmann í hóp en hann myndi aldrei setja leikmenn til hliðar eins og þeir séu ekki til lengur. Það er munurinn á Mourinho og Ole.“

„Ég átti einu sinni gott sambandi við Mourinho, það sáu það allir, en svo einn dag fór allt í vaskinn.“

Þegar Mourinho var beðinn um að svara ásökunum Pogba eftir leik Tottenham og Everton sagði Mourinho við Sky Sports:

„Mig langar bara að koma því á framfæri að mér gæti ekki verið meira sama um hans skoðanir. Ég hef ekki minnsta áhuga á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu