fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Misstu vinnuna eftir þessa færslu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 07:56

Foden og unnusta hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden hefur rekið fyrirtækið Ten Toes Media úr starfi sínu sem almannatengill fyrir kappann og umsjá um samfélagsmiðla hans. Allt vegna Twitter færslu á miðvikudag.

Phil Foden var gjörsamlega brjálaður þegar hann kíkti á síma sinn eftir góðan sigur á Borussia Dortmund í fyrradag. Foden skoraði sigurmark City í 1-2 sigri á Borussia Dortmund, City er komið í undanúrslit.

Liðið mætir þar PSG en stuttu eftir leik kom Twitter færsla frá Foden. „Kylian Mbappe ertu klár?,“ stóð í færslunni en Mbappe er hættulegasti leikmaður PSG.

Foden setti færsluna ekki sjálfur inn heldur Ten Toes Media sem hann notaði til að stýra samfélagsmiðlum sínum, hann var verulega ósáttur með þessa færslu. Hann taldi færsluna ekki við hæfi og að þetta væri aðeins gert til þess að espa upp PSG og Mbappe.

Foden varð að Íslandsvini síðasta haust þegar hann var rekinn úr verkefni enska landsliðsins, hann og Mason Greenwood gerðust þá sekir um sóttvarnarbrot.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“
433Sport
Í gær

Segir að United verði að klára málið

Segir að United verði að klára málið
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr stórleik FH og Vals

Sjáðu einkunnir úr stórleik FH og Vals
433Sport
Í gær

PSG gerði jafntefli – Gæti orðið dýrkeypt

PSG gerði jafntefli – Gæti orðið dýrkeypt