fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Telur að Kane ráði framtíð sinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 11:02

Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Hoddle fyrrum þjálfari enska landsliðsins og leikmaður Tottenham telur að Harry Kane framherji Tottenham ráði för í sumar þegar hann tekur ákvörðun um framtíð sína.

Talið er að Kane skoði þann kost nú alvarlega að koma sér frá Tottenham, hann er sagður vilja eiga meiri möguleika á ferli sínum að vinna titla.

„Ég myndi ekki kenna Harry um það ef hann bæði um að fara, ef hann vill vinna titla og rétta tilboðið kemur,“ sagði Hoddle.

„Hann mun taka þessa ákvörðun og Spurs verður þá að fá bestu mögulegu lausnina, þetta væri áfall fyrir þá. Að missa gæðaleikmann eins og Kane væri áfall.“

„Ég er ekki viss um að Tottenham geti eitthvað gert ef hann vill fara. Það er undir Harry komið að taka ákvörðun, að stíga niður fæti og segjast vilja fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för