fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Sverrir Ingi stóð vaktina í vörn PAOK í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 18:01

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá PAOK er liðið heimsótti Asteras Tripolis í grísku úrvalsdeildinni í dag.

Karol Swiderski kom PAOK yfir með marki á 56. mínútu eftir stoðsendingu frá Douglas Augusto.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 65. mínútu þegar að Juan Munafo jafnaði leikinn fyrir Asteras Tripolis.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. PAOK er eftir leikinn í 3. sæti deildarinnar með 51 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins