fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool telur að Ozan Kabak miðvörður félagsins verði ekki með gegn Fulham um helgina vegna meiðsla.

Kabak meiddist lítilega gegn Chelsea í gær þegar Liverpool tapaði fimmta heimaleik sínum í röð í gær.

Kabar er tvítugur en hann kom á láni frá Schalke í janúar, varnarmenn Liverpool hrynja niður einn af öðrum á þessu tímabili. Virgil van Dijk, Joe Gomez, Joel Matip og fleiri hafa meiðst. Þá er Jordan Henderson sem hefur verið að leysa stöðuna meiddur.

Nat Phillips kemur inn í varnarlínu Liverpool í fjarveru Kaba. „Ozan eftir leikinn er með smávægileg meiðsli,“ sagði Klopp.

„Hann hefur spilað marga leiki og við sjáum hvort hann geti spilað gegn Fulham. Það lítur ekki út fyrir það.“

Liverpool er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf liðið að snúa við genginu sem fyrst til að eiga möguleika á Meistaradeildarsæti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alba er þriðja barn þeirra sem fæðist á sama deginum

Alba er þriðja barn þeirra sem fæðist á sama deginum
433Sport
Í gær

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United