fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Tók Gylfa aðeins 43 sekúndur að hafa áhrif til hins betra á leik Everton

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 19:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn í liði Everton á 64. mínútu í leik gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni sem nú stendur yfir.

Staðan var 0-0 þegar Gylfi kom inn og það tók hann aðeins 43 sekúndur að hafa áhrif á leik Everton til hins betra.

Það gerði hann með því að eiga stoðsendingu í fyrsta marki leiksins sem Richarlison skoraði á 65. mínútu.

Virkilega góð innkoma hjá Gylfa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United hafði betur gegn Tottenham sem er í basli

Manchester United hafði betur gegn Tottenham sem er í basli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hunsuðu sóttvarnaraðgerðir og fóru í heimapartý – Var í kjölfarið hent úr leikmannahópnum

Hunsuðu sóttvarnaraðgerðir og fóru í heimapartý – Var í kjölfarið hent úr leikmannahópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham gefur ekkert eftir í baráttunni um Evrópusæti

West Ham gefur ekkert eftir í baráttunni um Evrópusæti
433Sport
Í gær

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur
433Sport
Í gær

Mun Mourinho leita til fyrrum leikmanns Manchester United?

Mun Mourinho leita til fyrrum leikmanns Manchester United?
433Sport
Í gær

Segist hafa hafnað heillandi tilboðum – „Ekki það sem ég er að leitast eftir“

Segist hafa hafnað heillandi tilboðum – „Ekki það sem ég er að leitast eftir“
433Sport
Í gær

Einn efnilegasti leikmaður Arsenal loksins að skrifa undir – Var orðaður við Liverpool

Einn efnilegasti leikmaður Arsenal loksins að skrifa undir – Var orðaður við Liverpool