fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433

Langskotið og dauðafærið – Hvað gerist í Manchester?

433
Fimmtudaginn 4. mars 2021 14:18

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þennan skemmtilega lið.

Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.

Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.

Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.

Langskotið:
Burnley – Arsenal
Úrslit 1 – 4.89
Man.City – Man.Utd.
Úrslit 2 – 5.24
Sheff.Utd. – Southampton
Úrslit 1 – 3.27
Heildarstuðull: 83,79

Dauðafærið:
Brighton – Leicester
Úrslit 1 – 2.41
Tottenham – Crystal Palace
Úrslit 1 – 1.39
Heildarstuðull: 3,35

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði