fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Spænski bikarinn: Barcelona komst áfram eftir að hafa verið sekúndum frá því að falla úr leik

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 22:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Sevilla mættust í seinni viðureign liðanna í spænska bikarnum í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með 2-0 sigri Sevilla og því þurfti Barcelona að vinna upp forskot gestanna. Leikið var á Nou Camp, heimavelli Barcelona Það var Ousmane Dembélé sem kom Barcelona yfir í leiknum með marki á 12. mínútu.

Fernardo, leikmaður Sevilla var rekinn af velli á 92. mínútu og hlutirnir áttu eftir að versna fyrir gestina.

Barcelona þurfti annað mark til þess að halda sér á lífi í einvíginu. Markið kom nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Markið skoraði Gerard Pique með skalla eftir hornspyrnu á 94. mínútu. Samanlögð staða einvígisins því orðin 2-2 og grípa þurfti til framlengingar.

Þar reyndust Börsungar sterkari aðilinn. Martin Braithwaite, leikmaður Barcelona, skoraði þriðja mark leiksins á fimmtu mínútu framlengingarinnar.

Luuk De Jong, leikmaður Sevilla, var síðan rekinn af velli á 103. mínútu og Sevilla því tveimur mönnum færri.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 3-0 sigri Barcelona. Samanlögð niðurstaða einvígisins er því 3-2 sigur Barcelona sem fer áfram í næstum umferð spænska bikarsins.

Barcelona 3 – 0 Sevilla (Samanlagt 3-2 sigur Barcelona)
1-0 Ousmane Dembélé (’12)
2-0 Gerard Pique (’90+4)
3-0 Martin Braithwaite (’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu