fbpx
Sunnudagur 11.apríl 2021
433Sport

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale kantmaður í eigu Real Madrid ætlar ekki að gefa félaginu eina krónu í afslátt næsta sumar. Bale er þessa dagana á láni hjá Tottenham, enska félagið borgar helming launa hans á meðan Real Madrid borga hinn helminginn.

Ensk blöð segja að Bale sé með 600 þúsund pund á viku, 106 milljónir íslenskra króna á viku.

Hann snýr aftur til Real Madrid í sumar en félagið vill losna við hann af launaskrá til að geta fjármagnað kaup á nýjum leikmönnum.

Ensk blöð segja í dag að Bale muni ekki fara frá Real Madrid nema að félagið komi til móts við hann, hann vill fá sínar 106 milljónir á viku þangað til samningur hans er á enda.

Bale veit að hann fær þessi laun ekki hjá öðru félagi og mun krefjast þess að Real Madrid haldi áfram að borga hluta af launum hans, fari hann annað næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breskir fjölmiðlar telja að tími Kane hjá Spurs gæti brátt verið á enda

Breskir fjölmiðlar telja að tími Kane hjá Spurs gæti brátt verið á enda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern missteig sig – Er enn von fyrir Leipzig?

Bayern missteig sig – Er enn von fyrir Leipzig?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mark Liverpool dæmt af vegna rangstöðu – Ótrúlega tæpt

Mark Liverpool dæmt af vegna rangstöðu – Ótrúlega tæpt
433Sport
Í gær

Ryan Babel orðinn rappari?

Ryan Babel orðinn rappari?
433Sport
Í gær

Lampard tilbúinn að snúa aftur í þjálfun

Lampard tilbúinn að snúa aftur í þjálfun