fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Einkunnir eftir hræðileg úrslit Íslands í Armeníu – Margir fá falleinkunn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 17:52

AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armenía tók á móti Íslandi í undankeppni HM í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Armena en leikið var í Armeníu.

Um gríðarlega mikilvægan leik var að ræða fyrir íslenska landsliðið sem byrjaði undankeppnina á 3-0 tapi gegn Þýskalandi.

Ísland án stiga eftir tvo leiki en liðið mætir Liechtenstein á miðvikudag.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.
Byrjunarlið Íslands:

Hannes Þór Halldórsson – 4
Skotið hjá hjá Tigran Barseghyan var laust og spurning hvort Hannes hefði getað komið í veg fyrir það. Í seinna markinu

Birkir Már Sævarsson 4
Barkar illa frá manni sínum í öðru marki Armeníu

Sverrir Ingi Ingason 5
Lítið við Sverri að sakast í leiknum.

Kári Árnason 5
Kom inn í liðið á síðustu stundu og komst ágætlega frá sínu.

Ari Freyr Skúlason – 4
Lokaði illa á skotið í marki Armeníu

Aron Einar Gunnarsson – 4
Leiðtogi liðsins rann illa í seinna marki Armeníu

Jóhann Berg Guðmundsson 5
Sýndi lipra taka í fyrri hálfleik en það fór heldur að draga af honum þegar líða tók á leik.

Birkir Bjarnason 4
Í engum takt hvorki varnar né sóknarlega.

Arnór Sigurðsson (´56) 4
Týndur allan leikinn og komst ekkert áleiðis.

Albert Guðmundsson – 4
Var lítið í takt í leiknum, dýfan í seinni hálfleik var skammarleg.

Jón Daði Böðvarsson – 5
Frískur og kom sér í færi en vantar að klára færin sín betur

Varamenn:

Kolbeinn Sigþórsson (´56) 5
Ágætis innkoma frá Kolbeini sem kom sér í sénsa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hættir við þátttöku í ofurdeildinni

Chelsea hættir við þátttöku í ofurdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glerharður Boris Johnson – Lofar því að banna Ofurdeildina

Glerharður Boris Johnson – Lofar því að banna Ofurdeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið