fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Svandís og Þórólfur banna knattspyrnuliðum að æfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 15:11

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að banna íþróttaæfingar vegna herts samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti. Frá þessu var greint á fréttamannafundi rétt í þessu. Reglurnar taka gildi á miðnætti. Reglurnar gilda um börn og fullorðna.

Knattspyrnufélög sem nú undirbúa sig undir Íslandsmót sem hefjast á í apríl munu því ekki geta æft á næstunni. Gilda reglurnar í þrjár vikur.

Íþróttahreyfingin hefur reglulega verið sett á ís vegna COVID-19 veirunnar sem nú virðist í vexti á Íslandi.

Ljóst er að þetta hefur veruleg áhrif á undirbúning og ætla má að KSÍ muni seinka upphafi Íslandsmótsins, líkt og á síðasta ári. Reglurnar gilda til 21 apríl eða viku áður en efsta deild karla á að hefjast.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði þetta til og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra hefur staðfest lög um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið