fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svandís og Þórólfur banna knattspyrnuliðum að æfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 15:11

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að banna íþróttaæfingar vegna herts samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti. Frá þessu var greint á fréttamannafundi rétt í þessu. Reglurnar taka gildi á miðnætti. Reglurnar gilda um börn og fullorðna.

Knattspyrnufélög sem nú undirbúa sig undir Íslandsmót sem hefjast á í apríl munu því ekki geta æft á næstunni. Gilda reglurnar í þrjár vikur.

Íþróttahreyfingin hefur reglulega verið sett á ís vegna COVID-19 veirunnar sem nú virðist í vexti á Íslandi.

Ljóst er að þetta hefur veruleg áhrif á undirbúning og ætla má að KSÍ muni seinka upphafi Íslandsmótsins, líkt og á síðasta ári. Reglurnar gilda til 21 apríl eða viku áður en efsta deild karla á að hefjast.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði þetta til og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra hefur staðfest lög um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Í gær

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham