fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Svandís og Þórólfur banna knattspyrnuliðum að æfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 15:11

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að banna íþróttaæfingar vegna herts samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti. Frá þessu var greint á fréttamannafundi rétt í þessu. Reglurnar taka gildi á miðnætti. Reglurnar gilda um börn og fullorðna.

Knattspyrnufélög sem nú undirbúa sig undir Íslandsmót sem hefjast á í apríl munu því ekki geta æft á næstunni. Gilda reglurnar í þrjár vikur.

Íþróttahreyfingin hefur reglulega verið sett á ís vegna COVID-19 veirunnar sem nú virðist í vexti á Íslandi.

Ljóst er að þetta hefur veruleg áhrif á undirbúning og ætla má að KSÍ muni seinka upphafi Íslandsmótsins, líkt og á síðasta ári. Reglurnar gilda til 21 apríl eða viku áður en efsta deild karla á að hefjast.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði þetta til og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra hefur staðfest lög um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“