fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Jón Daði spilaði í endurkomusigri Millwall

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 20:57

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Millwall tók á móti Preston North End í ensku B-deildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Millwall en leikið var á heimavelli liðsins, The Den.

Jón Daði Böðvarsson, var í byrjunarliði Millwall og spilaði 86 mínútur í kvöld.

Ched Evans kom Preston yfir í leiknum með marki á 12. mínútu.

Scott Malone, jafnaði metin fyrir Millwall með marki á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Mahlon Romeo.

Það var síðan Mason Bennett sem fullkomnaði endurkomu Millwall með marki á 87. mínútu og tryggði liðinu 2-1 sigur.

Milwall er eftir leikinn í 10. sæti deildarinnar með 46 stig eftir 34 leiki. Preston situr í 13. sæti með 43 stig.

Millwall 2 – 1 Preston North End 
0-1 Ched Evans (’12)
1-1 Scott Malone (’39)
2-1 Mason Bennett (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju