fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Jón Daði spilaði í endurkomusigri Millwall

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 20:57

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Millwall tók á móti Preston North End í ensku B-deildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Millwall en leikið var á heimavelli liðsins, The Den.

Jón Daði Böðvarsson, var í byrjunarliði Millwall og spilaði 86 mínútur í kvöld.

Ched Evans kom Preston yfir í leiknum með marki á 12. mínútu.

Scott Malone, jafnaði metin fyrir Millwall með marki á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Mahlon Romeo.

Það var síðan Mason Bennett sem fullkomnaði endurkomu Millwall með marki á 87. mínútu og tryggði liðinu 2-1 sigur.

Milwall er eftir leikinn í 10. sæti deildarinnar með 46 stig eftir 34 leiki. Preston situr í 13. sæti með 43 stig.

Millwall 2 – 1 Preston North End 
0-1 Ched Evans (’12)
1-1 Scott Malone (’39)
2-1 Mason Bennett (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar