fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Auðveldur sigur Tottenham

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 15:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tóku á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag á Tottenham Hotspur Stadium. Gareth Bale var í byrjunarliði Tottenham en þetta var aðeins þriðji leikurinn sem hann byrjar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Það tók Bale aðeins 68 sekúndur að skora fyrsta mark leiksins þegar hann potaði boltanum auðveldalega framhjá Nick Pope í marki Burnley eftir frábæra sendingu Heung-Min Son.

Næstur á blað var Harry Kane en hann skoraði eftir háan bolta í gegn frá téðum Gareth Bale. Bale kominn þá með mark og stoðsendingu eftir aðeins þrjár mínútur. Þriðja markið kom svo á 31. mínútu þegar boltinn datt fyrir Lucas Moura innan teigs og skoraði hann auðveldlega. Staðan var því 3-0 fyrir heimamenn í hálfleik.

Gareth Bale var síðan aftur á ferðinni á 55. mínútu þegar hann átti frábært skot í stöngina og inn. Fleiri voru mörkin ekki og frábær sigur hjá Tottenham sem sitja í 8. sæti deildarinnar en Burnley fara heim með núll stig og eru í 15. sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn